Þurrbursti - 10 cm
Tax included.
Þurrburstinn er úr 100% kókóshnetutrefjum og birkivið.
Burstun bætir blóðrásina, hjálpar við teyjanleika húðar, dregur úr streitu og örvar sogæðakerfið.
Bursta með mjúkum hreigingum í átt að hjartanu.
Ekki bleyta burstann, það má þrífa trefjarnar uppúr alkóhól.
Skiptið út burstanum reglulega fyrir nýjan.