Sending

Afhending vöru og sendingarkostnaður

Öllum pöntunum er dreift af Póstinum. Sendingarkostnaður er 1.500.- 2.500.-  Ef einstaklingur pantar fyrir meira en 10.000 kr. fellur sendingarkostnaður niður.  Reynt er eftir fremsta megni að afgreiða öll kaup næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vöru frá Póstinum. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á vefsíðu fyrirtækisins. Zkrem.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi Póstsins. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Zkrem og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar, Strandgötu 17, 220 Hafnarfj. virka daga 12:00 - 18:00, hægt er að greiða fyrir vöruna á staðnum. *sjá aðra opnunartíma á Facebook síðunni okkar: Ziaja Ísland
Greiddar og ósóttar pantanir eru geymdar í 3 mánuði.


Sorry, there are no products matching your search.