Skilmálar

Zkrem

Skilmálar þessir eru almennir skilmálar Zkrem. Gilda þeir fyrir alla þjónustu sem veittur er einstaklingum, félögum, fyrirtækjum eða öðrum, hvort heldur gegn greiðslu eða ekki.

Almennt

Zkrem áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Þetta á einnig við ef um villur í reiknireglum vefverslunnar eiga sér stað.

Skilgreiningar.

Kaupandi / greiðandi er sá einstaklingur, félag eða fyrirtæki er greiðir fyrir vöru/þjónustu hefur hann kynnt sér og samþykkt þessa skilmála.

Notandi er sá sem einstaklingur, félag eða fyrirtæki sem kaupir vöru eða þiggur aðra þjónustu Zkrem hvort sem hann sé greiðandi eða ekki og hefur hann kynnt sér og samþykkt þessa skilmála.

Zkrem er í eigu FOS ehf. kennitala 540313-0750, Birkihvammi 4, 220 Hafnarfirði.  

Afhending vöru og sendingarkostnaður

Öllum pöntunum er dreift af Póstinum. Sendingarkostnaður er 1.000.-1.500,-   Ef pantað er fyrir meira en 7.500 kr. fellur sendingarkostnaður niður.  Reynt er eftir fremsta megni að afgreiða öll kaup næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vöru frá Póstinum. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á vefsíðu fyrirtækisins. Zkrem.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi Póstsins. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Zkrem og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Greiddar og ósóttar pantanir eru geymdar í 3 mánuði.

Vöruskil.

Kaupandi/notandi hefur 14 daga til að skila vöru að því tilskildu að varan sé óopnuð, í upprunalegum umbúðum og gegn framvísum kvittunar.

Ef um galla á vöru er að ræða er kaupanda/greiðanda boðin ný vara í staðinn og greiðir Zkrem allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu.  Útsöluvöru/árstíðarbundni vöru fæst ekki skilað.

Gildissvið.

Skilmálar þessir gilda fyrir alla viðskiptavini Zkrem svo sem einstaklinga, félög, fyrirtæki eða aðra.

Framsal.

Kaupandi / greiðandi má ekki endurselja vöruna, sem hann hefur þó þegar greitt fyrir til þriðja aðila nema með samning milli kaupanda/greiðanda og Zkrem.

Breytingar og / eða viðbætur.

Zkrem áskilur sér rétt til breytingar, á skilmálum sem hér er lýst að ofan, að undangenginni tilkynningu þess eðlis á vef skólans.

Óviðráðanleg atvik.

Kaupandi á ekki rétt á endurgreiðslu eða öðrum skaðabótum í tilfelli náttúruhamfara eða annarra ófyrirsjáanlegra atburða sem koma í veg fyrir að Zkrem geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart kaupendum og eða notendum samkvæmt skilmálum þessum.

Dómstóll.

Sækja skal mál gegn Zkrem fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

F.h. Zkrem

Hulda Björk Sveinsdóttir

19 Febrúar 2018.

Netverð

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Tilboð í vefverslun gilda í sumum tilfellum eingöngu fyrir vefverslun. Með sama hætti  gilda tilboð í verslun Zkrem ekki alltaf í vefverslun.

Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Notkun á persónuupplýsingum

Sendingar úr kerfi Zkrem.is kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima klúbbsins. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir klúbbsins geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.


Sorry, there are no products matching your search.