Skilafrestur

Vöruskil

Kaupandi/notandi hefur 14 daga til að skila vöru að því tilskildu að varan sé óopnuð, í upprunalegum umbúðum og gegn framvísum kvittunar.

Ef um galla á vöru er að ræða er kaupanda/greiðanda boðin ný vara í staðinn og greiðir Zkrem allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu.  Útsöluvöru/árstíðarbundni vöru fæst ekki skilað.


Sorry, there are no products matching your search.