News

Nú flytjum við...

Posted by Hulda Björk Sveinsdóttir on

Nú flytjum við.Framkvæmdir eru það miklar á svæðinu að við höfum ákveðið að flytja okkur um set.Við flytjum okkur í Strandgötu 17, Hafnarfirði.Búðin verður eitthvað lítið opin þessa vikuna, en þó eitthvað þótt við séum að pakka niður, stefnum á að seinasti dagurinn okkar í Súðarvogi 7 verði næstkomandi fimmtudag, 6 febrúar.Svo sjáumst við í litla "kotinu" í Hafnarfirði.

Read more →